Upplýsingar til atvinnurekenda
Greiðslur til sjóða og félagsgjöld LMFÍ
Félagsgjöld í Ljósmæðrafélag Íslands eru reiknuð af heildarvinnulaunum, nema að annað sé tekið fram.
Ljósmæðrafélag Íslands (LMFÍ) Nr. 610, kt:560470-0299, 1,45%
Hér er að finna upplýsingar um greiðslur sem standa þarf skil á til sjóða í vörslu BHM og aðildarfélaga bandalagsins.
Sjá á vef bandalagsins hvernig ber að standa að skilum og nánar um greiðsluupplýsingar
Greiðslur í sjóði
Geta verið mismunandi eftir kjarasamningum
Ríki og sjálfseignastofnanir sem byggja á ríkissamningi
Sjóður | Iðgjald af heildarlaunum
Styrktarsjóður BHM 0,55%
Orlofssjóður BHM 0,25%
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22%
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70%
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingasjóð er 0,10% af heildarlaunum og er innheimt af LSR.
Sveitarfélög
Starfsþróunasetur háskólamanna 0,70% af heildarlaunum
Styrktarsjóður BHM 0,55% af heildarlaunum
Orlofssjóður BHM 0,25% af heildarlaunum
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22%
Vísindasjóðir stéttarfélaga 1,5% af dagvinnulaunum
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingasjóð er 0,1% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Reykjavíkurborg
Sjóður Iðgjald
Styrktarsjóður BHM 0,55% af heildarlaunum
Orlofssjóður BHM 0,25% af heildarlaunum
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% af dagvinnulaunum
Vísindasjóðir stéttarfélaga 1,5% af dagvinnulaunum
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingasjóð er 0,10% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Almennur vinnumarkaður
Sjóður Iðgjald af heildarlaunum
Orlofssjóður BHM 0,25%
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22%
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70% valkvætt gjald
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingasjóð er 0,10% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.
Sjálfstætt starfandi
Sjóður Iðgjald af heildarlaunum
Orlofssjóður BHM 0,25% valkvætt gjald
Starfsmenntunarsjóður BHM 0,22% valkvætt gjald
Starfsþróunarsetur háskólamanna 0,70% valkvætt gjald
Framlag í VIRK, starfsendurhæfingasjóð er 0,10% af heildarlaunum og er innheimt af lífeyrissjóði.