Beint í efni

Saga félagsins

Á árunum 1987-1989 var á vegum Ljósmæðrafélags Íslands unnið að því að láta hanna og smíða nýtt barmmerki félagsins að samnorrænni fyrirmynd.

Ljósmæðraráð

Hlutverk Ljósmæðraráðs samkvæmt Ljósmæðralögum er því að fjalla um umsóknir sem berast ráðuneyti um starfsleyfi til ljósmóðurstarfa á Íslandi.

Minningarkort

Ljósmæðrafélag Íslands hefur til sölu minningarkort, minningarkortin er hægt að nálgast hjá skrifstofu félagsins í síma.