Beint í efni

Hvers vegna kjarafélagi í LMFÍ?

Ljósmæðrafélag Íslands er hagsmuna félag ljósmæðra og einbeitir sér að hagsbótum fyrir ljósmæður og barnshafandi fjölskyldur.

brown tree

Hvað fæ ég fyrir að vera kjarafélagi í Ljósmæðrafélagi Íslands?

Kjarafélögum LMFÍ stendur til boða ráðgjöf og lögfræðileg aðstoð tengd starfi þeirra og kjörum.

Rannsókna- og þróunarsjóður LMFÍ er ætlaður til styrktar rannsóknum og framhaldsnámi í ljósmóðurfræðum.

Umsókn um kjarafélagsaðild