Beint í efni
person holding clear martini glass

Ljósmæðradagurinn 2025

Ljósmæðradagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 9. maí næstkomandi. Veislan verður haldin á Nauthóli og hefst dagskrá klukkan 08:30. Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á formadur@ljosmodir.is. Vonumst til að sjá sem flesta.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.