Beint í efni

Laun ljósmæðra sem starfa hjá ríkinu hækka um 1.24% frá 1. september 2025.

Laun ljósmæðra sem starfa hjá ríkinu hækka um 1.24% frá og með 1. september 2025 sbr. viðauka við kjarasamning félagsins frá 1. apríl 2024. Hækkunin kemur til útborgunar þann 1. október 2025. Sjá nánar hér.