Aðalfundur ljósmæðrafélgasins 2025
Aðalfundur ljósmæðrafélags Íslands verður haldinn þann 3.apríl næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í í Borgartúni 6, 4. hæð klukkan 16:30.
Kjörnefnd LMFÍ hvetur alla sem hafa áhuga á að vinna með félaginu bæði þær sem eldri eru og nýútskrifaðar að hafa samband við nefndina Það er gefandi að starfa innan félagsins og gaman að kynnast breiðum hópi ljósmæðra allstaðar að af landinu.